
MiniMed™ 780G insúlíndælukerfiBetri stjórn með minni vinnu
Fyrir fólk með Diabetes týpu 1

MiniMed™ 780G insúlíndælukerfi
Meiri tími innan marka dag og nótt
Stillir sjálfkrafa insúlíngjöf og leiðréttir blóðsykur á 5 mínútna fresti, allan sólarhringinn án þess að þurfa að stinga í fingur

Ertu að íhuga sjálfvirkt insúlíndælukerfi?
Þegar þú velur insúlíndælu skaltu ganga úr skugga um að hún henti þínum þörfum og skili sem bestum árangri. Helstu atriði sem vert er að hafa í huga eru:
- Tími innan markgilda (TIR):
Hlutfall þess tíma sem blóðsykursgildi þín eru innan markgilda. Hærra TIR eykur líkur á fylgikvillum eins og augnskaða (sjónhimnurýrnun), hjarta- og nýrnasjúkdómum - Minni byrði:
Ná meiri árangri með minni fyrirhöfn. Dælan þín ætti að hjálpa þér að halda blóðsykrinum innan marka, jafnvel þó kolvetnatelningin sé ekki nákvæm
Hlutir sem þú þarft að vita um MiniMed™ 780G
Háþróaður algorythmi
Algorythminn aðlagast þér og veitir betri tíma innan markgilda en önnur kerfi.
Klæddu þig eins og þú vilt
Þér er frjálst að fela eða sýna dælu eftir fatavali.
Engin dagleg hleðsla
Ólíkt mörgum öðrum dælum þarf 780G ekki að hlaða daglega.
Frelsi til að aftengja
Hægt að aftengja í allt að eina klukkustund fyrir ýmis konar athafnir.
Vatnsheld hönnun
Sterk og auðveld í notkun.
Treyst víða um Evrópu
Notuð af hundruðum þúsunda, MiniMed™ 780G er vinsælasta sjálfvirka insúlíndæla Evrópu.
SmartGuard™ tækni
Okkar fullkomnasta insúlíndælukerfi
með SmartGuard™ tækni
SmartGuard™ tæknin spáir stöðugt fyrir um insúlínþörf þína, stillir insúlíngjöfina sjálfkrafa og leiðréttir há gildi – á sama tíma og hún hjálpar til við að vernda þig gegn lágum gildum. Með „Meal Detection“ eiginleikanum getur kerfið einnig greint ef þú gleymir máltíðarskammti og veitt þér meira insúlín þegar þú þarft á því að halda til að draga úr háum gildum eftir máltíðir.
Meal detection
Stronger correction
bolus allowed while
meal is detected
Blóðsykurgildi
Basal insúlín
Sjálfvirk leiðrétting
Meal detection
Aðeins til skýringar.
Berðu saman MiniMed™ 780G kerfið
Einföld leið til að bera saman okkar kerfi og annarra framleiðanda.

Minimed™ 780G

Omnipod 5

Ypsomed

Tandem T-Slim
Hærra TIR eykur líkur á fylgikvillum eins og augnskaða (sjónhimnurýrnun), hjarta- og nýrnasjúkdómum.